Til Steinunnar
Já ég veit að ég vil finna,
fyrir brosi þínu í hjarta mínu,
þú veist ekki hve ég elska þig,
Þú veist ekki hve ég þrái þig.

Alveg einsog sólin lýsir upp sumarið
þú lýsir upp hjarta mitt
Bara ef þú brosir til mín
brosið segi ég elska þig
þú ert minn alla tíð  
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

afturhaldskommatittir
Sveitinn
Eilífð
Ást og líf
Óður
Til Steinunnar