

Sál mín er föst.
Föst inn í vitlausu herbergi.
Föst í tilfinngarleysi
Eina sem ég get gert að vona..
Vona að sál mín finni tárið,
finni brosið, svo hún komist
í herbergið við hliðiná.
Föst inn í vitlausu herbergi.
Föst í tilfinngarleysi
Eina sem ég get gert að vona..
Vona að sál mín finni tárið,
finni brosið, svo hún komist
í herbergið við hliðiná.