Brostu
Brostu, brostu hjartað mitt,
því mann þú átt sem elskar þig.
Fúslega hann gæfi stoltið sitt,
hjartað mitt, Ég elska þig, bara þig.  
Vignir Már Völuson
1981 - ...
Tileinkað unnustu minni sem ég elska.


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur