Loftandi
Sat ég villtur austan fyrir fjall,
gróðurangin í loftinu.
Sá ég sólina setjast, kom þá,
lotfandinn og vildi smá spjall.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Hvaðst hann vera þreyttur,
þreyttur í beinum og sál.
Þreyttur einsog laufin á haustin,
spurði hvort , eigi skildi ég hans mál.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Sagðist eigi vita hvaðan hann kæmi,
loftandinn þagði um stund, Sagði svo:
\"Eigi munt þú skilja hver ég er,
eitt skal ég þó segja að kem ég frá læmi.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Hvað hann vera villtur svo,
að ekki man hann hvar sá læmir sé.
Spurði hvort ég gæti leiðbeint sér heim,
því ætti hann þar konu og syni tvo.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Sagðist hann muna að hann kæmi að sunnan,
vissi ég eigi hvernig sá læmir liti út.
Sagði hann að læmir sá væri smálækur,
að ætti hann heima norðan við runnann.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Kannaðist ég eigi við þennann runna,
hafðu eigi áhyggjur sagði hann.
Berðu mig þangað og ég mun vísa þér leiðina,
bar ég hann, daganna marga, yfir fjöll og dali grunna.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Er við komum að þessum læmi,
leit ég öxl mína og eigi var þar loftandinn.
Leit ég þá upp og sá að ég var kominn heim,
hafði hann þá bara fylgt mér svo kæmist ég heim.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Hafði þá þessi loftandi,
eytt sinni síðustu orku í að vísa mér leiðina heim.
Vegna þess, komst þá loftandin heim til sín,
til sinnar fjölskyldu. Í mínum huga, verður hann ávallt guðsandi.


 
Vignir Már Völuson
1981 - ...
Eitt af fyrstu ljóðunum mínum. Samdi það þegar ég var í kringum 18


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur