Streptókokkar
Hálsinn aumur, bólginn,
streptókokkasýking.
verkjatöflurnar ét og ét, sólginn,
verra en að fá í sig rýting.

Get ekki borðað, reyni,
það er svo vont, sárt.
Hljóma eins og köttur á breimi
aldrei aftur takk, það er klárt.

Bið ekki um mikið,
eina pizzusneið.
gef mér eithvað,
æji, það versnar um leið.

Uppdópaður af pillum,
líður svo vel.
sýkingin farin,
streptókokkasýking,
djöfull af sel.


 
Vignir Már Völuson
1981 - ...
Vona að ég fái aldrei aftur streptókokka!


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur