Ást og líf
Ungur sá ég þig sæta,
og seinna á minn fund vildir þú mæta.
Stefnumót við fórum á,
vorið kom með sólina sæta.
Þegar ég betur á þig sá,
vildi ég þinna sálar gæta
En ég verð svo skugga dapur,
þá verð ég stundum latur.
Bara fyrir þig ég vakna.
En tilfinninga sakna,
um gleði án sorgar,
og sorgar án leti.
og seinna á minn fund vildir þú mæta.
Stefnumót við fórum á,
vorið kom með sólina sæta.
Þegar ég betur á þig sá,
vildi ég þinna sálar gæta
En ég verð svo skugga dapur,
þá verð ég stundum latur.
Bara fyrir þig ég vakna.
En tilfinninga sakna,
um gleði án sorgar,
og sorgar án leti.