

forboðna eitrið
kallar úr fortíðinni
á sálartetrið
kveikir í löngun minni.
ég vil þig
en neita
og leita
að einhverju betra
því fyrst og fremst
skemmirðu heilsuna.
kallar úr fortíðinni
á sálartetrið
kveikir í löngun minni.
ég vil þig
en neita
og leita
að einhverju betra
því fyrst og fremst
skemmirðu heilsuna.