

Þögnin er svo yfir þyrmandi,
ég get þetta ekki lengur.
Lendur mínar öskra á þig,
verð að fá þig.
Komdu nær,
snertu mig.
Vertu eitt með mér,
hún öskrar á þig.
Ég er að deyja,
hættu að stríða mér.
Taktu mig
ég get þetta ekki lengur.
Lendur mínar öskra á þig,
verð að fá þig.
Komdu nær,
snertu mig.
Vertu eitt með mér,
hún öskrar á þig.
Ég er að deyja,
hættu að stríða mér.
Taktu mig