

Líkt og strengjabrúður fylgjum vér
í einu og öllu fyrirskipunum valdsins í vestri,
í blindni
Algerlega ómeðvituð og óupplýst
um afstöðu þá er vér tökum,
sköpum vér ný vandamál fyrir heiminn.
í einu og öllu fyrirskipunum valdsins í vestri,
í blindni
Algerlega ómeðvituð og óupplýst
um afstöðu þá er vér tökum,
sköpum vér ný vandamál fyrir heiminn.