Reykelsi
Ég get ekkert að því gert
og mér þykir það afskaplega leitt.
En glampinn í augum þínum
minnir mig einna helst á reykelsi.  
Höjkur
1984 - ...


Ljóð eftir Höjk

Seríjós spjall
Eymd fiskanna
Krossfesting
Alpahúfur
Reykelsi
Hvorki fugl né fiskur
Strengjabrúður
Á bókasafninu