Strengjabrúður
Líkt og strengjabrúður fylgjum vér
í einu og öllu fyrirskipunum valdsins í vestri,
í blindni
Algerlega ómeðvituð og óupplýst
um afstöðu þá er vér tökum,
sköpum vér ný vandamál fyrir heiminn.
 
Höjkur
1984 - ...


Ljóð eftir Höjk

Seríjós spjall
Eymd fiskanna
Krossfesting
Alpahúfur
Reykelsi
Hvorki fugl né fiskur
Strengjabrúður
Á bókasafninu