Alpahúfur
Alpahúfur...
hafa mér alltaf þótt bera afar einkennilegt nafn.

Því, ef þær eru svona miklar
Alpa...húfur
Afhverju geta þær þá ekki veitt eyrum mans og höfði það skjöl og þá hlýju sem nauðsyn krefur, þegar í alpana er komið?  
Höjkur
1984 - ...


Ljóð eftir Höjk

Seríjós spjall
Eymd fiskanna
Krossfesting
Alpahúfur
Reykelsi
Hvorki fugl né fiskur
Strengjabrúður
Á bókasafninu