

Ég er allt sem þú vilt
og allt sem þú vilt ekki.
Vek þig með atlotum,
svæfi þig með orðum.
Sprengi allan skalann
í báðar áttir -
eldhringur myndast.
Marglitir logar,
brennandi hugar.
og allt sem þú vilt ekki.
Vek þig með atlotum,
svæfi þig með orðum.
Sprengi allan skalann
í báðar áttir -
eldhringur myndast.
Marglitir logar,
brennandi hugar.