

Ég sat með þér og huggaði þig
Sagði þér að allt myndi verða í lagi
En þú hreyttir bara í mig á móti
Og leyfðir mér að þjást með þér
Skíthællinn þinn!
-Sagði ég við hann í huganum
Ekkert mál. Gleymdu þessu bara.
-Sagði ég upphátt
Sagði þér að allt myndi verða í lagi
En þú hreyttir bara í mig á móti
Og leyfðir mér að þjást með þér
Skíthællinn þinn!
-Sagði ég við hann í huganum
Ekkert mál. Gleymdu þessu bara.
-Sagði ég upphátt