Hinn almenni nemandi.
\"Á morgun,\" sagði sá lati, hlammaði sér í sófann og teygði sig í poppið.
Idolið var að byrja.

\"Illu er best af lokið,\" sagði sá duglegi, um leið og hann reimaði íþróttaskóna.
Hann var að fara út að hlaupa.

\"Illu er best af lokið, á morgun\" sagði ég spekingslega,
og reyndi að afneita lönguninni til að gefa skít í ritgerðina og fara bara að sofa.  
Maddý
1988 - ...
Tileinkað kennurum Kvennaskólans, fyrir að gefa mér svona mikið af verkefnum þessa vikuna.


Ljóð eftir Maddý

Ósanngjarnt
Helgarpabbi
Hinn almenni nemandi.
Persónuleikalaus?
Lyst?
Tilviljunarkenndar tilfinningar únglingsins