Ósanngjarnt
Ég sat með þér og huggaði þig
Sagði þér að allt myndi verða í lagi
En þú hreyttir bara í mig á móti
Og leyfðir mér að þjást með þér
Skíthællinn þinn!

-Sagði ég við hann í huganum

Ekkert mál. Gleymdu þessu bara.

-Sagði ég upphátt
 
Maddý
1988 - ...


Ljóð eftir Maddý

Ósanngjarnt
Helgarpabbi
Hinn almenni nemandi.
Persónuleikalaus?
Lyst?
Tilviljunarkenndar tilfinningar únglingsins