Helgarpabbi
Stundum vildi ég að ég væri einhver önnur,
Ekki með aðra fjölskyldu, eða aðra vini, eða annað umhverfi
Heldur öðruvísi stelpa, í öðruvísi líkama.
Ekki alltaf, bara stundum.
Kannski annan hvern dag, eða í fríum.

Helgarpabbi.
 
Maddý
1988 - ...


Ljóð eftir Maddý

Ósanngjarnt
Helgarpabbi
Hinn almenni nemandi.
Persónuleikalaus?
Lyst?
Tilviljunarkenndar tilfinningar únglingsins