Þú gafst mér laufabrauð
Varla búinn að finna minn stað
þegar ég kom til þín
þú gafst mér laufabrauð
hlýjan og lyktin og stjörnurnar
þú gafst mér laufabrauð
gluggatjöldin bærðust ekki
það var logn
ég hafði dottið um gangstéttahellu og blóð
þú gafst mér laufabrauð
takk fyrir að hleypa mér inn
og bjarga mér
gefa mér laufabrauð
þegar ég kom til þín
þú gafst mér laufabrauð
hlýjan og lyktin og stjörnurnar
þú gafst mér laufabrauð
gluggatjöldin bærðust ekki
það var logn
ég hafði dottið um gangstéttahellu og blóð
þú gafst mér laufabrauð
takk fyrir að hleypa mér inn
og bjarga mér
gefa mér laufabrauð