

Koma öllu út úr mér
á ég erfitt með,
að trúa öllu aflraun er
því sem hefur skeð
en unað gaf það yndis kel
eftir þessa bið,
það var allt þegið vel
þótt meiru mætti við
á ég erfitt með,
að trúa öllu aflraun er
því sem hefur skeð
en unað gaf það yndis kel
eftir þessa bið,
það var allt þegið vel
þótt meiru mætti við