

Tíminn er ferðalag
án upphafs
án endis
Lestin brunar
enginn veit hvert
Aftast í lestinni
sést hvar lestin var
en ekki hvert hún fer
Tíminn er ekki skráður
fyrr en hann er liðinn hjá
Hvers virði er ein sekúnda
í endalausum tíma
líðandi stundar
Eitt orð
ein setning
án upphafs
án endis
Lestin brunar
enginn veit hvert
Aftast í lestinni
sést hvar lestin var
en ekki hvert hún fer
Tíminn er ekki skráður
fyrr en hann er liðinn hjá
Hvers virði er ein sekúnda
í endalausum tíma
líðandi stundar
Eitt orð
ein setning