Verndarengill
Yfir mér vakir andlit hlýtt
engill með sægræn augu
hendurnar styðja á öxl mína blítt
vísa mér rétta veginn.

Sá stuðningur hjálpar mér hörkunni í
hemur mitt skap og heldur í skefjum
hugleysi, hatri og heiftúð af því
andinn er horfinn úr höndunum mínum.  
Ingibjörg Hinriksdóttir
1963 - ...


Ljóð eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur

Lestin brunar - endalaust ferðalag tímans
Tilbrigði við Stein II
Gatan
Ástina sína að finna
Ástarör í hjarta
Hnappurinn
Draumur um sannleika
Verndarengill
Unnar Stefánsson 60 ára
Sigfríður leggur skóna á hilluna ´97