

Á bleksvörtum himni
hanga glitrandi óskir
barna jarðarinnar
...vongóð í
bugðóttri halarófu.
Á bleksvörtum himni
renna þær sér niður
spegilslétt norðurljósin
...og kútveltast
í augum þínum
-stjörnubjörtum.
hanga glitrandi óskir
barna jarðarinnar
...vongóð í
bugðóttri halarófu.
Á bleksvörtum himni
renna þær sér niður
spegilslétt norðurljósin
...og kútveltast
í augum þínum
-stjörnubjörtum.