 Blik
            Blik
             
        
    Á bleksvörtum himni 
hanga glitrandi óskir
barna jarðarinnar
...vongóð í
bugðóttri halarófu.
Á bleksvörtum himni
renna þær sér niður
spegilslétt norðurljósin
...og kútveltast
í augum þínum
-stjörnubjörtum.
    
     
hanga glitrandi óskir
barna jarðarinnar
...vongóð í
bugðóttri halarófu.
Á bleksvörtum himni
renna þær sér niður
spegilslétt norðurljósin
...og kútveltast
í augum þínum
-stjörnubjörtum.

