

Með hvítvoðung í fangi
liggur hún stofunni í
ljósbleikt hörundið roðnar....
Um nótt varst þú birta
gargandi her
ómældan sársauka, skapaðir mér....
Í enda er upphafið að leita
nú liggur þú hér
vafinn af brjóstinu heita...
Fingur um mig grípa
starandi undrandi á
sjáðu hvað ég hef skapað
já sjáðu hvað ég á.....
liggur hún stofunni í
ljósbleikt hörundið roðnar....
Um nótt varst þú birta
gargandi her
ómældan sársauka, skapaðir mér....
Í enda er upphafið að leita
nú liggur þú hér
vafinn af brjóstinu heita...
Fingur um mig grípa
starandi undrandi á
sjáðu hvað ég hef skapað
já sjáðu hvað ég á.....