

Í ruðningi við riðum,
ropuðum og rifumst,
ríðandi og skríðandi allar nætur,
litli fótboltamaðurinn.
Þú elskaðir mig,
ég dó,
þú varst sár og drapst þig.
Nú ríðum við aftur saman,
í ruðningi á himnum.
Litli fótboltamaðurinn.
ropuðum og rifumst,
ríðandi og skríðandi allar nætur,
litli fótboltamaðurinn.
Þú elskaðir mig,
ég dó,
þú varst sár og drapst þig.
Nú ríðum við aftur saman,
í ruðningi á himnum.
Litli fótboltamaðurinn.