GUÐ ER TIL
            
        
    Guð er til
segir amma.
Guð er til
segir mamma.
Guð er til
segir löggan.
Ég veit
að þannig er guð til.
    
     
segir amma.
Guð er til
segir mamma.
Guð er til
segir löggan.
Ég veit
að þannig er guð til.
            GUÐ ER TIL