

Þegar áhyggja
er sótt
í hugmynd
sem er gerð
vitleg
með rökréttu
samhengi
við gamlar hugmyndir
með gömlum
áhyggjustefjum.
Svo æða þær
allar saman
inn í vitundina
troða sér fremst
í hugsunina.
Ekkert kemst að.
Ekki sannleikurinn.
Ekki skynsemin.
Ekki vitið.
Að lokum
breytist lundin.
Verður þung.
Þunglyndi.
er sótt
í hugmynd
sem er gerð
vitleg
með rökréttu
samhengi
við gamlar hugmyndir
með gömlum
áhyggjustefjum.
Svo æða þær
allar saman
inn í vitundina
troða sér fremst
í hugsunina.
Ekkert kemst að.
Ekki sannleikurinn.
Ekki skynsemin.
Ekki vitið.
Að lokum
breytist lundin.
Verður þung.
Þunglyndi.