

Mér finnst
ég sjá
í gegnum fólk.
Ég sé
hvernig það er
í raun og veru.
Það er ekki gott.
Næstum allir
eru flæktir
í vef tilfinninga sinna
og langana.
Sjá ekki að þeir
eru einir
í sínum heimi.
Taka ekki eftir því
en telja sig frjálsa
og brosa
eins og allt
sé
í stakasta
lagi.
ég sjá
í gegnum fólk.
Ég sé
hvernig það er
í raun og veru.
Það er ekki gott.
Næstum allir
eru flæktir
í vef tilfinninga sinna
og langana.
Sjá ekki að þeir
eru einir
í sínum heimi.
Taka ekki eftir því
en telja sig frjálsa
og brosa
eins og allt
sé
í stakasta
lagi.