

Um götu gengur
ungur drengur.
Ástfanginn í fyrsta sinn
með rauðan blómvöndinn.
Á leið að finna
stúlku drauma sinna.
ungur drengur.
Ástfanginn í fyrsta sinn
með rauðan blómvöndinn.
Á leið að finna
stúlku drauma sinna.
Haustið 2004