

það var ekki
fyrr en þú hættir að tala
að ég skildi
það sem þú sagðir
í orðleysinu
birtist einlægnin
í málleysinu
sannleikurinn
í varnarleysinu
nektin
þá fyrst sá ég
hver þú ert
áður vel falinn
í flúruðum setningum
fyrr en þú hættir að tala
að ég skildi
það sem þú sagðir
í orðleysinu
birtist einlægnin
í málleysinu
sannleikurinn
í varnarleysinu
nektin
þá fyrst sá ég
hver þú ert
áður vel falinn
í flúruðum setningum