Þú og ég
Þú setur sól í mitt hjarta
þú setur hlátur í minn barka
með brosinu þínu bjarta.
Með þér vil ég um lífið arka
þú setur hlátur í minn barka
með brosinu þínu bjarta.
Með þér vil ég um lífið arka
Þú og ég