Rímasíma
Bara ef ég kynni að ríma
það ljóð mín mundi lengja
því þau minna á gamlan síma
þá er þurfti að tengja
það ljóð mín mundi lengja
því þau minna á gamlan síma
þá er þurfti að tengja
Rímasíma