 Ástarbiti
            Ástarbiti
             
        
    Ástarbiti
Ég hrærði mig inn í þig,
þú helltir þér yfir mig,
við mixuðumst saman.
Urðum að köku
-með miklu kremi.
Ég hrærði mig inn í þig,
þú helltir þér yfir mig,
við mixuðumst saman.
Urðum að köku
-með miklu kremi.
    Sumarið 2001

