Leiðarlok
Rápa í myrkri,
feta sig áfram,
á óendanlegum stíg.
mistaka.

Halda áfram í blindni,
treysta á að hinir viti,
hvert leiðin liggur.
En í óvissu.

Þegar fóturinn skrikar,
molnar úr barmi vonana,
stígurinn hverfur
Og allt er úti.

Í umsjón þinni faldi ég áttavitann,
með einskæra von sem mitt leiðarljós.
Vakna upp frá draumi,
ég vil fá áttavitann aftur.
 
Aldís Dagmar
1991 - ...


Ljóð eftir Aldísi Dagmar

Voracity
Sleeping Beauty
Mikilvægi sjálfs míns
Inside my Head
Lognið á undan storminum
Verk í vinnslu
Leiðarlok
Lífsins Andlit
Kvöldskuggar