Lífsins Andlit
Ekki allir ganga lífsins veg svo fölan,
Ekki allir ganga um í myrkri.

En sú er sagan sem líf mitt segir, sú saga,
sem þú getur fundið í djúpi augna minna.  
Aldís Dagmar
1991 - ...
( væntanlega ) óklárað


Ljóð eftir Aldísi Dagmar

Voracity
Sleeping Beauty
Mikilvægi sjálfs míns
Inside my Head
Lognið á undan storminum
Verk í vinnslu
Leiðarlok
Lífsins Andlit
Kvöldskuggar