Það andaði köldu á milli okkar.

Við stóðum þarna
þögul í rigningunni
þegar hún skaut
skyndilega út úr sér
tungunni og fangaði
fallandi snjókorn.  
Dalurinn
1950 - ...


Ljóð eftir Dalinn

Kveðja
Getulaus
Það andaði köldu á milli okkar.
Þegar ég sá hana.
Ósk \"Fjallkonunnar\"
Frétt ,spurning, svar.
Kveiktu bara nýjan eld
Dóttir
Beðið
Gömul ást