

Pólitíkusinn
leitaði að sannleikanum.
Gekk hann um göturnar
og spurði fólkið.
Nei, ekki var hann þar!
Las hann í bókunum
og reyndi að skilja orðin.
Nei, ekki var hann þar!
Sat hann með vinunum
og ræddi og spurði.
Nei, ekki var hann þar!
Svo settist hann í sætið sitt
og hagræddi sér.
Já, þarna var hann!
leitaði að sannleikanum.
Gekk hann um göturnar
og spurði fólkið.
Nei, ekki var hann þar!
Las hann í bókunum
og reyndi að skilja orðin.
Nei, ekki var hann þar!
Sat hann með vinunum
og ræddi og spurði.
Nei, ekki var hann þar!
Svo settist hann í sætið sitt
og hagræddi sér.
Já, þarna var hann!