Búi og strákurinn
Það var einu sinni strákur sem átti stóran hund. Einn dag týndist hundurinn. Alveg eins og Búkolla nema þetta var hundur sem hét Búi. Stákurinn fór og keypti sér nýja skó og nesti.

Svo bara alveg eins og í Búkollu nema hann heyrði eins og í úlfi en ekki baul þegar hann var búinn að borða, af því að hundar baula ekki. Hann heyrði bæði ýlfur og voff. „Best að labba af stað”, sagði hann.

Hann fann skessurnar. Hann fann Búa. Skessurnar hlupu á eftir Búa og stráknum og þeir hlupu út. Hrundu steinar niður úr hellinum og á skessurnar og þær dóu en ein hönd varð eftir út úr og hún varð að steini.

 
Ásþór Loki Rúnarsson
1999 - ...
Apríl 2005


Ljóð eftir Ásþór Loka Rúnarsson

Fjallið og snjórinn
Grasið og jörðin
Kartaflan
Húsið og gatan
Búi og strákurinn