Ein á báti
Ég vakna stundum illa farin
Á sál minni svo blá og marin
Mig skortir kraft, er eirðarlaus
Og þegi því enginn vill heyra slíkt raus.

Ég er einmana barn og vonum svikið
Ástin mér hafði lofað svo mikið
Þó sárindin með dögunum dofna
Deyja þau ei, þótt mér takist að sofna.

Ég þreytt er á vonbrigðum breyskra manna
Hef ekki lengur þörf til að kanna
Eitthvað í hjarta mér stingur og svíður
Ég vona að eitthvað betra mín bíður

 
Margrét Helga
1983 - ...


Ljóð eftir Margréti Helgu

Dimmur dagur
Þú
Til Stebba
Ástin
Ein á báti
Vængbrotið fiðrildi
Mót straumi
Minningar
Hinu megin við dyrnar
Rólan
Sálarró
Skóli lífsins
Á eigin fótum
Öskrað gegnum þögnina
Veröld svört
Barátta réttlætisins
Stefnumót við Djöfulinn
Til Halla
Kveðjustund
Litli fugl
Why don´t you come back to me?
Ljáðu mér vængi
Skyndikynni
Kjötmarkaðurinn
Fyrir þér
Support
Djammvísa
Svikari
Tryggur Lífsförunautur
Falling inlove
Alein í myrkrinu
Matreiðsla á hjarta hennar
Lokuð sál
Litla gæsin
Bara punktar
Ástarneisti