Tryggur Lífsförunautur

Við píanóið ég oftast sest
Spila, syng og nótur fæ fest
Allt annað kringum mig mætir rest
Því í tónlistinni ég uni mér best

Að komast frá stressinu í sjúkum heimi
Í draumaveröld vera á sveimi
Losa um vanlíðan, þreytu og kvíða
Gegnum hljóma og tóna þýða

Tónlistin mig aldrei svíkur
Hún fylgir mér þar til að yfir lýkur
Lög mín og ljóð að eilífu lifa
Því tónlist er eilíf og allt sem ég skrifa
 
Margrét Helga
1983 - ...


Ljóð eftir Margréti Helgu

Dimmur dagur
Þú
Til Stebba
Ástin
Ein á báti
Vængbrotið fiðrildi
Mót straumi
Minningar
Hinu megin við dyrnar
Rólan
Sálarró
Skóli lífsins
Á eigin fótum
Öskrað gegnum þögnina
Veröld svört
Barátta réttlætisins
Stefnumót við Djöfulinn
Til Halla
Kveðjustund
Litli fugl
Why don´t you come back to me?
Ljáðu mér vængi
Skyndikynni
Kjötmarkaðurinn
Fyrir þér
Support
Djammvísa
Svikari
Tryggur Lífsförunautur
Falling inlove
Alein í myrkrinu
Matreiðsla á hjarta hennar
Lokuð sál
Litla gæsin
Bara punktar
Ástarneisti