Freistingar
Að næturlægi fæðast freistingar
Fram undir morgun, svefnlaus.
Oft þá gerast gjörningar,
gríðarlegt basl og maus.
Fram undir morgun, svefnlaus.
Oft þá gerast gjörningar,
gríðarlegt basl og maus.