Hugsunin
Ég hugsa
En skil ekki
Ég reyni
En get ekki

Ég veit ekki
Hvernig lífið virkar
Hvað skeði
Í hausnum á mér

Mig langar
Að vita
Mig langar
Að skilja

Hjálpaðu mér
Að skilja
Segðu mér
Svo ég viti

Ef við hugsum
Um lífið
Um veröldina
Um ástina

Niðurstaðan er
Hún er og verður
Alltaf sú sama
Sú eina og sama
 
Ragnhildur Sveinsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Ragnhildi Sveinsdóttur

Allt mín sök
You
Nauðgunin mín
Þú þig þér þín
HJÁLP
Minningar
Ástin mín
Hugsunin
Ástin mín :)