Litla gæsin
Ég er lítil gæs á vetrardegi og ráfa um á Reykjavíkurtjörn dag eftir dag
Það er hörkufrost og kuldi og mér er kalt
Ég þrái að einhver taki eftir mér, skilji líðan mína og sjái hvað ég er einmana, taki mig heim til sín til að gefa mér að borða eða bara til að ylja mér.
Einn góðan dag kemur lítill og fallegur drengur...hann sér mig og brosir: \"Mamma, mamma, sjáðu gæsina!\" Kallar hann. \"Má ég ekki taka hana með mér heim og gefa henni að borða með okkur???\"
Eitt andartak kviknar hjá mér vonarneisti og ég vakna til lífsins eitt augnablik...
Fæ ég nú loksins að upplifa kærleika heimsins??? :)
En móðirin lítur ekki einu sinni á mig, heldur dregur drenginn áfram og segir:
“Drífðu þig nú, við erum að verða of sein í jólagæsina!!!”
Það er hörkufrost og kuldi og mér er kalt
Ég þrái að einhver taki eftir mér, skilji líðan mína og sjái hvað ég er einmana, taki mig heim til sín til að gefa mér að borða eða bara til að ylja mér.
Einn góðan dag kemur lítill og fallegur drengur...hann sér mig og brosir: \"Mamma, mamma, sjáðu gæsina!\" Kallar hann. \"Má ég ekki taka hana með mér heim og gefa henni að borða með okkur???\"
Eitt andartak kviknar hjá mér vonarneisti og ég vakna til lífsins eitt augnablik...
Fæ ég nú loksins að upplifa kærleika heimsins??? :)
En móðirin lítur ekki einu sinni á mig, heldur dregur drenginn áfram og segir:
“Drífðu þig nú, við erum að verða of sein í jólagæsina!!!”