

Sá sem allir óttast!
Sá sem allir mölva í smátt!
Sá sem allir prumpa!
Já, þið áttuð kollgátuna:
Þetta er Signor Rullí
sá eini sanni
markgreifinn af Merkigerði.
Píkuþjófur með öllu
góðu sem illu
þótt gleðjist Gummi
við gígvatnið gráa
sem jafnan tældi
geimkúlu og ál f.
sem í sakleysi sínu
spreyjaði brundi
yfir gesti og gangandi
mér kennir til þess
enda hef ég margan manninn
heyrt taka til þess.
Sá sem allir mölva í smátt!
Sá sem allir prumpa!
Já, þið áttuð kollgátuna:
Þetta er Signor Rullí
sá eini sanni
markgreifinn af Merkigerði.
Píkuþjófur með öllu
góðu sem illu
þótt gleðjist Gummi
við gígvatnið gráa
sem jafnan tældi
geimkúlu og ál f.
sem í sakleysi sínu
spreyjaði brundi
yfir gesti og gangandi
mér kennir til þess
enda hef ég margan manninn
heyrt taka til þess.