Sæll og Hreinn
Ég er sæll og hreinn

nýbúinn í baði

er þó ekki nýbúasveinn

þótt það væri ei skaði



Já ég er tandurhreinn

hvítþveginn sem mjöll

úps ég verð of seinn

í konungsins höll

En gleymum því, ég segi

njótum lífsins, snú

því það er ekki á hverjum degi

sem maður er eins hreinn og nú.

 
Fjöllistahópurinn Pjalla
1989 - ...


Ljóð eftir Fjöllistahópinn Pjallu

sjálfs
Signor Rullí
Að losa hnullunga með járnkarli
Gimbill
Sannleikur allífsins
Sæll og Hreinn
Meðalmeðal
dún og fiður
Minning
Þáttur í útvarpinu
Tvídyrður bíll
(ónefnt)
Hugrenningar I
Hugrenningar II
karl í krapinu
hí hí hí hí
Hugrenningar III
Þráinn Bertelsson I
Þráinn Bertelsson II
Ástin