Hugrenningar I
ég fyllist andagift
tilbreytingarlaus hversdagsleikinn
verður mér yrkisefni
meiraðsegja gömul
kona sem gengur niður
hrími sett grasið
veitir mér innblástur
fyrir tilraunir
mínar til að koma
tilverunni heiminum
niður á blað  
Fjöllistahópurinn Pjalla
1989 - ...


Ljóð eftir Fjöllistahópinn Pjallu

sjálfs
Signor Rullí
Að losa hnullunga með járnkarli
Gimbill
Sannleikur allífsins
Sæll og Hreinn
Meðalmeðal
dún og fiður
Minning
Þáttur í útvarpinu
Tvídyrður bíll
(ónefnt)
Hugrenningar I
Hugrenningar II
karl í krapinu
hí hí hí hí
Hugrenningar III
Þráinn Bertelsson I
Þráinn Bertelsson II
Ástin