Áhyggjur
Hvað er ég alltaf,
að stressa mig,
á hlutum,
sem ég get ekki,
gert neitt við.
Ég hef til dæmis,
áhyggjur yfir því,
að þetta ljóð sé ekki um neitt,
nema áhyggjur mínar.
Ég hef áhyggjur,
kannski,
af allt of mörgu.
Ég hef áhyggjur af því,
að áhyggjurnar,
hafi áhyggjur,
af áhyggjunum,
sem hafa áhyggjur.
Þetta hringsólast,
í höfði mínu,
hring, eftir
hring.
Af því hef ég líka áhyggjur.
,,Seppi viltu gjöra
svo vel ég er í viðtali,
viðtali við háskólanema,
í sálfræði!”
að stressa mig,
á hlutum,
sem ég get ekki,
gert neitt við.
Ég hef til dæmis,
áhyggjur yfir því,
að þetta ljóð sé ekki um neitt,
nema áhyggjur mínar.
Ég hef áhyggjur,
kannski,
af allt of mörgu.
Ég hef áhyggjur af því,
að áhyggjurnar,
hafi áhyggjur,
af áhyggjunum,
sem hafa áhyggjur.
Þetta hringsólast,
í höfði mínu,
hring, eftir
hring.
Af því hef ég líka áhyggjur.
,,Seppi viltu gjöra
svo vel ég er í viðtali,
viðtali við háskólanema,
í sálfræði!”