Hlátur
Þarna hló ég,
allir litu á mig.
Það ískraði undarlega,
í hlátrinum.
Þetta var of,
of,
of,
of,
neiðarlegt.
Ég roðna.
Ég svitna.
Ég naga neglurnar,
niður að kviku.
Jæja þá,
jæja þá.
Þetta voru ýkjur.
Það voru allir að,
horfa á gamanþátt,
sem ég lék í.
 
Erna
1992 - ...
Mér finnst gaman að lýsa stressi og tilfinningum í ljóðum mínum þá finnst mér þau fyrst farin að tengjast mér.


Ljóð eftir Ernu

Áhyggjur
Hlátur
Draumur
Þú og ég
Hver
Gleði yfir þessum deigi
Til mömmu
Andstæður
Óttinn