Draumur
Það er svolítið,
sem ég, verð
að seigja þér.
Mig dreymdi eitt sinn draum.
Draum um þig.
Þú stóðst brosandi,
og fagnaðir mér,
opnum örmum.
Þegar ég fattaði,
fattaði, þegar ég vaknaði,
að ég hafði misst þig,
skammaðist ég mín.
Ég hljóp þá til þín
á þessu fallega,
bjarta, vorkvöldi.
Þú komst og sagðir mér,
að ég hefði komið,
komið of seint.
Þú áttir aðra.
Þá skildi ég,
að ég var í vitlausu húsi.
Ég hljóp í þitt hús,
faðmaði þig að mér.
sem ég, verð
að seigja þér.
Mig dreymdi eitt sinn draum.
Draum um þig.
Þú stóðst brosandi,
og fagnaðir mér,
opnum örmum.
Þegar ég fattaði,
fattaði, þegar ég vaknaði,
að ég hafði misst þig,
skammaðist ég mín.
Ég hljóp þá til þín
á þessu fallega,
bjarta, vorkvöldi.
Þú komst og sagðir mér,
að ég hefði komið,
komið of seint.
Þú áttir aðra.
Þá skildi ég,
að ég var í vitlausu húsi.
Ég hljóp í þitt hús,
faðmaði þig að mér.