Þú og ég
Mig langar að seigja þér sögu.
Sögu sem að fjallar um þig og mig.
Þig og fallegu örvarnar göfugu,
Sem var skotið þegar ég sá þig.
Ég fylgdist með þér hlægja með vinum þínum,
reiðast, brosa, vera töff og með stæla.
Mig langaði að láta þig verða að mínum.
En varð reið eftir að aðrir hjarta mitt fóru að kæla.
Mér varð alveg kalt,
þegar einhver tók þig.
Mér fannst nokkurn veigin allt,
tómt, þegar þú ekki sást mig.
Loksins tókstu eftir mér,
en þá tók ég ekki lengur eftir þér.
Mig langaði ekki í athygli frá þér,
ekki einu sinni að þú sæir meira af mér.
Ég var þér reið,
því alltof lengi eftir þér, ég beið.
Ég sé það bara nú,
ég hefði bara átt að setja mig í sömu spor og þú.
Ég eflaust ekki sæi þig,
frekar en þú sást mig.
Mig langar að enda þessa sögu.
Söguna af okkur tveim.
Þegar við elskuðum hvort annað.
Ekki á sama tíma, en þó einhvern tíma.
Eflaust viti þið endirinn.
Við erum hjón og búum við Grafarvoginn.
Sögu sem að fjallar um þig og mig.
Þig og fallegu örvarnar göfugu,
Sem var skotið þegar ég sá þig.
Ég fylgdist með þér hlægja með vinum þínum,
reiðast, brosa, vera töff og með stæla.
Mig langaði að láta þig verða að mínum.
En varð reið eftir að aðrir hjarta mitt fóru að kæla.
Mér varð alveg kalt,
þegar einhver tók þig.
Mér fannst nokkurn veigin allt,
tómt, þegar þú ekki sást mig.
Loksins tókstu eftir mér,
en þá tók ég ekki lengur eftir þér.
Mig langaði ekki í athygli frá þér,
ekki einu sinni að þú sæir meira af mér.
Ég var þér reið,
því alltof lengi eftir þér, ég beið.
Ég sé það bara nú,
ég hefði bara átt að setja mig í sömu spor og þú.
Ég eflaust ekki sæi þig,
frekar en þú sást mig.
Mig langar að enda þessa sögu.
Söguna af okkur tveim.
Þegar við elskuðum hvort annað.
Ekki á sama tíma, en þó einhvern tíma.
Eflaust viti þið endirinn.
Við erum hjón og búum við Grafarvoginn.
Þetta er að engu leiti tengt mér eða það sem ég hef upplifað þetta var bara svona tækifærisljóð.