nóttin
Nóttin hefur
árvökul augu
og þúsund
oddhvassa fingur
segðu mér að
annar dagur
renni upp
árvökul augu
og þúsund
oddhvassa fingur
segðu mér að
annar dagur
renni upp
Nóvembernætur 2007
nóttin